Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Frank Lampard valinn bestur

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur verið ráðinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta var staðfest í dag en Chelsea gekk afar vel undir stjórn Lampard í október mánuði.

Chelsea vann sigra gegn Southampton, Newcastle og Burnley og var því ósigrað í mánuðinum.

Chelsea situr í fjórða sæti deildarinnar eftir 11 leiki og er sex stigum á undan næsta liði.

Lampard tók við Chelsea fyrir þessa leiktíð og byrjar af krafti í nýja starfinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru 12 bestu liðin í sögu enska fótboltans: Neville og Carragher völdu

Þetta eru 12 bestu liðin í sögu enska fótboltans: Neville og Carragher völdu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skuldir United jukust gríðarlega á þremur mánuðum

Skuldir United jukust gríðarlega á þremur mánuðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samanburður á Haaland og Mbappe: Tvær næstu stórstjörnur boltans

Samanburður á Haaland og Mbappe: Tvær næstu stórstjörnur boltans
433
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og West Ham: Fabianski sefur illa

Einkunnir úr leik Liverpool og West Ham: Fabianski sefur illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea