Mánudagur 18.nóvember 2019
433

Rashford: Auðveld ákvörðun

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að framlengja samning sinn hjá félaginu.

Rashford er 21 árs gamall í dag en hann fær nú 200 þúsund pund á viku hjá félaginu en hann gerði nýjan samning þann 1. júlí.

Sóknarmaðurinn er enn aðeins 21 árs gamall og segir að hann sé með skýr markmið fyrir komandi átök.

,,Fyrir mig þá hefur markmiðið alltaf verið að koma okkur á þann stað sem við eigum heima,“ sagði Rashford.

,,Þetta var ekki erfið ákvörðun fyrir mig. Við erum allir spenntir fyrir komandi tímum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skuldir Manchester United aukast verulega

Skuldir Manchester United aukast verulega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Húðlatur Hazard

Húðlatur Hazard
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433Sport
Í gær

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“