Fimmtudagur 12.desember 2019
433Sport

Petr Cech skrifaði undir hjá nýju félagi – Byrjaður í annarri íþrótt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, hefur ákveðið að taka fram hanskana á ný.

Cech var lengi frábær markvörður og gerði garðinn helst frægan með Chelsea áður en hann samdi við Arsenal.

Cech er ekki byrjaður aftur í fótbolta en hann hefur skrifað undir saming við íshokkí liðið Guildford Phoenix.

Tékkinn mun spila sinnf yrsta leik á föstudaginn en hann er mikill aðdáandi íþróttarinnar.

Cech staðfesti þessi skipti sjálfur í dag en hann er 37 ára gamall og var atvinnumaður í fótbolta í 20 ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna
433Sport
Í gær

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“
433Sport
Í gær

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“