Föstudagur 17.janúar 2020
433Sport

Petr Cech skrifaði undir hjá nýju félagi – Byrjaður í annarri íþrótt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, hefur ákveðið að taka fram hanskana á ný.

Cech var lengi frábær markvörður og gerði garðinn helst frægan með Chelsea áður en hann samdi við Arsenal.

Cech er ekki byrjaður aftur í fótbolta en hann hefur skrifað undir saming við íshokkí liðið Guildford Phoenix.

Tékkinn mun spila sinnf yrsta leik á föstudaginn en hann er mikill aðdáandi íþróttarinnar.

Cech staðfesti þessi skipti sjálfur í dag en hann er 37 ára gamall og var atvinnumaður í fótbolta í 20 ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Steven Gerrard fær Finn Tómas á reynslu frá KR

Steven Gerrard fær Finn Tómas á reynslu frá KR
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford ætlar að spila í gegnum sársaukann á Anfield

Rashford ætlar að spila í gegnum sársaukann á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho fær rúmar 300 milljónir ef Tottenham kemst í Meistaradeildina

Mourinho fær rúmar 300 milljónir ef Tottenham kemst í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum