fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433

Hefur aldrei upplifað annað eins – Gagnrýndur í hverri viku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, hefur aldrei upplifað aðra eins gagnrýni og hann fær þessa dagana.

Mustafi fær lítið að spila hjá Arsenal þessa dagana en hann þykir vera mistækur og er ekki vinsæll á Emirates.

,,Fyrstu tvö árin hjá Arsenal eftir að hafa komið árið 2016, þá gengu hlutirnir vel fyrir sig,“ sagði Mustafi.

,,Eftir jólin 2018 þá breyttist það aðeins. Ég gerði nokkur mistök og það gerði allt vitlaust, ég hef aldrei upplifað annað eins.“

,,Stundum þá hef ég efast stórlega um sjálfan mig en ég átta mig einnig á því að ég er andlega sterkur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Formaðurinn segir upp störfum eftir kynþáttaníð í garð Englendinga

Formaðurinn segir upp störfum eftir kynþáttaníð í garð Englendinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Hörð barátta í Mílanó um Özil

Hörð barátta í Mílanó um Özil
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Í gær

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki