fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433

Fred: Við þurfum að halda kjafti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, virðir skoðanir Gary Neville og Roy Keane sem gagnrýndu liðið harkalega á dögunum.

Fred hefur sjálfur verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu og hefur alls ekki staðist væntingar á Old Trafford.

Brassinn segir að Keane og Neville megi segja það sem þeir vilja en að leikmenn United þurfi að halda kjafti og spila leikinn.

,,Þeir eiga rétt á sínum skoðunum, þeir unnu marga titla með þessu félagið. Við þurfum að halda kjafti og vinna á vellinum,“ sagði Fred.

,,Stundum er gagnrýnin alveg tingalgslaus en það eru margir sem geta gefið góð ráð.“

,,Ég les það sem fólk segir um mína frammistöðu og reyni að gera betur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum