fbpx
Sunnudagur 13.október 2019  |
433

Fred: Við þurfum að halda kjafti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, virðir skoðanir Gary Neville og Roy Keane sem gagnrýndu liðið harkalega á dögunum.

Fred hefur sjálfur verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu og hefur alls ekki staðist væntingar á Old Trafford.

Brassinn segir að Keane og Neville megi segja það sem þeir vilja en að leikmenn United þurfi að halda kjafti og spila leikinn.

,,Þeir eiga rétt á sínum skoðunum, þeir unnu marga titla með þessu félagið. Við þurfum að halda kjafti og vinna á vellinum,“ sagði Fred.

,,Stundum er gagnrýnin alveg tingalgslaus en það eru margir sem geta gefið góð ráð.“

,,Ég les það sem fólk segir um mína frammistöðu og reyni að gera betur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Hágrét við heimkomuna eftir opinberun Rooney

Sjáðu myndirnar: Hágrét við heimkomuna eftir opinberun Rooney
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill hætta við mikilvægasta leik Íslands í mótmælaskyni – ,,Við verðum að sýna svolitla siðferðilega festu einstaka sinnum“

Vill hætta við mikilvægasta leik Íslands í mótmælaskyni – ,,Við verðum að sýna svolitla siðferðilega festu einstaka sinnum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Fær Alfreð traustið?

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Fær Alfreð traustið?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjarvera Jóhanns Berg svíður: „Hann getur gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta“

Fjarvera Jóhanns Berg svíður: „Hann getur gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Hissa á ákvörðun Chelsea – Bjóst við að þessi yrði á undan

Hissa á ákvörðun Chelsea – Bjóst við að þessi yrði á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotna frammistöðu Schmeichel – Ótrúlegar vörslur í sigri

Sjáðu stórbrotna frammistöðu Schmeichel – Ótrúlegar vörslur í sigri
433
Í gær

Ranieri fann sér nýtt félag

Ranieri fann sér nýtt félag