Laugardagur 22.febrúar 2020
433

Þeir líklegustu til að taka við ef Solskjær verður rekinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um að Ole Gunnar Solskjær sé valtur í sessi sem knattspyrnustjóri Manchester United.

Solskjær fékk langan samning hjá United fyrr á árinu eftir að hafa byrjað mjög vel í lok síðasta árs.

Það gengi hefur hins vegar versnað verulega og tapaði United 1-0 gegn Newcastle um helgina.

Samkvæmt veðbönkum þá er Mauricio Pochettino líklegastur til að taka við en hann stýrir Tottenham.

Menn á borð við Brendan Rodgers og Massimiliano Allegri eru einnig nefndir til sögunnar.

Hér má sjá þá líklegustu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Tók á sig mikla launalækkun til að komast frá Arsenal

Tók á sig mikla launalækkun til að komast frá Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Er Kepa búinn að syngja sitt síðasta?

Er Kepa búinn að syngja sitt síðasta?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK
433Sport
Í gær

Messi spáir því að flótti verði frá City

Messi spáir því að flótti verði frá City