fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
433Sport

Kylian Mbappe spilar ekki gegn Íslandi – Nýr maður kallaður í hópinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður franska landsliðsins, mun ekki spila með liðinu gegn Íslandi á föstudag.

Þetta var staðfest í kvöld en Mbappe er að glíma við meiðsli og hefur yfirgefið franska hópinn.

Hann verður ekki leikfær er Frakkar spila við Ísland á föstudag sem eru góðar fréttir fyrir okkur.

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, hefur ákveðið að kalla Alassane Plea inn í hópinn í staðinn.

Mbappe er ein skærasta stjarna franska liðsins en Plea spilar með Gladbach í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Sjáðu inn í höllina þar sem Jesse Lingard býr

Sjáðu inn í höllina þar sem Jesse Lingard býr
433Sport
Í gær

Varð fyrir fordómum fyrir að ræða mál George Floyd – Ungur drengur kallaði hann apa

Varð fyrir fordómum fyrir að ræða mál George Floyd – Ungur drengur kallaði hann apa
433Sport
Í gær

Sancho sendi sterk skilaboð: „Réttlæti fyrir George Floyd“

Sancho sendi sterk skilaboð: „Réttlæti fyrir George Floyd“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu tíu launahæstu á síðasta ári – Milljarður á milljarð ofan

Sjáðu tíu launahæstu á síðasta ári – Milljarður á milljarð ofan