Fimmtudagur 23.janúar 2020
433

Ísland skoraði sex í öruggum sigri

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lettland 0-6 Ísland
0-1 Fanndís Friðriksdóttir (17′)
0-2 Dagný Brynjarsdóttir (29′)
0-3 Marija Ibragimova (sjálfsmark, 45)
0-4 Elín Metta Jensen (50′)
0-5 Alexandra Jóhannsdóttir (81′)
0-6 Margrét Lára Viðarsdóttir (95′)

Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi sigur í kvöld er liðið spilaði við Lettland.

Um var að ræða leik í undankeppni EM en Ísland skoraði heil sex mörk í Lettlandi.

Stelpurnar unnu 6-0 útisigur á slöku liði Letta og hefndu fyrir slæmt 4-0 tap gegn Frökkum í vináttuleik á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Burnley: Einn fær þrist

Einkunnir úr leik Manchester United og Burnley: Einn fær þrist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikurinn sem Jón Daði getur horft á aftur og aftur: „Þetta var súrrealískt“

Leikurinn sem Jón Daði getur horft á aftur og aftur: „Þetta var súrrealískt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“
433Sport
Í gær

Björn Bergmann samdi við APOEL

Björn Bergmann samdi við APOEL
433Sport
Í gær

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“