fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

England heyrði aldrei í James – Sjá þeir eftir því?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James, nýjasta stjarna Manchester United, segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England.

James er landsliðsmaður Wales í dag en hann hafði möguleika á að spila fyrir England er hann var yngri.

Enska knattspyrnusambandið hafði þó aldrei samband við þennan 21 árs gamla vængmann.

,,Faðir minn fór með mig í æfingabúðir í Wales þegar ég var 12 ára gamall,“ sagði James.

,,Síðan þá hef ég alltaf spilað fyrir alla aldurshópa Wales. Ég get ekki sagt að England hafi einhvern tímann haft samband.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?