fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433

Segir að Arsenal hafi komið að skoða sig um helgina

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandr Sobolev,leikmaður Krylia Sovetov, segir að njósnarar Arsenal hafi skoðað sig um helgina.

Sobolev er verðmetinn á 15 milljónir punda en hann er orðaður við nokkur ensk félög.

Rússinn er 22 ára gamall og hefur skorað 10 mörk í 12 leikjum á tímabilinu.

,,Mér var sagt eftir leikinn gegn Sochi að njósnarar Arsenal hafi verið að skoða mig,“ sagði Sobolev.

,,Að mínu mati þá er það rétt. Ég er ekki 100 prósent viss en það er það sem mér var sagt.“

,,Áhugi Manchester United? Ég get ekki ekki einu sinni ímyndað mér það. Miðað við þar sem ég er á ferlinum og þar sem United er.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Hörð barátta í Mílanó um Özil

Hörð barátta í Mílanó um Özil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heppinn að vera á lífi eftir bátsferð með konunni: ,,Blóð í bátnum og hræðsla um borð“

Heppinn að vera á lífi eftir bátsferð með konunni: ,,Blóð í bátnum og hræðsla um borð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er að hitta fyrrum kærustu stjörnu Manchester United – Birti mynd á netinu

Er að hitta fyrrum kærustu stjörnu Manchester United – Birti mynd á netinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Guðni: Það var þungt yfir hópnum

Jón Guðni: Það var þungt yfir hópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnór Sig: Tilfinningin var geggjuð

Arnór Sig: Tilfinningin var geggjuð