fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Fimm þjálfarar sem Grótta gæti fengið til að fylla skarð Óskars Hrafns

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta leitar að næsta þjálfara sínum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson, sagði upp störfum á laugardag. Hann ákvað að taka við Breiðablik.

Um helgina átti Grótta í viðræðum við Bjarna Guðjónsson, aðstoðarþjálfara KR um að taka við. Ekki er komið á hreint hvað Bjarni gerir.

Fleiri áhugaverðir kostir eru í stöðunni fyrir Gróttu en félagið er í fyrsta sinn komið í Pepsi Max-deild karla.

Hér að neðan eru fimm kostir sem Grótta gæti skoðað.

Bjarni Guðjónsson
Grótta hefur átt í viðræðum við aðstoðarþjálfara KR um að taka við. Spennandi kostur en hann kveðst sáttur Í KR.

Halldór Árnason
Gæti haldið áfram með sömu vinnu og Óskar Hrafn var að vinna með, var hans aðstoðarmaður og unnu þeir afar náið saman.

Ágúst Gylfason
Léttur, ljufur og kátur Gústi Gylfa gæti gert eitthvað með Gróttu, hefur náð fínum árangri í efstu deild.

Sigurbjörn Hreiðarsson
Sigurbjörn hefur fína reynslu í þjálfun, hefur stýrt Haukum og verið aðstoðarmaður Ólafs Jóhannessonar í Val. Gæti haft áhuga á starfinu

Ejub Purisevic
Gæti haldið Gróttu uppi með öguðum og vel skipulögðum leik en það er ekki líklegt að Grótta fari í þá átt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Í gær

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær