Mánudagur 11.nóvember 2019
433Sport

Rodwell heillaði ekki og Roma skoðar aðra kosti: Á Emil möguleika?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma hefur ákveðið að semja ekki við Jack Rodwell, sem var til reynslu hjá félaginu á dögunum. Ítalska félagið leitar sér að miðjumanni.

Félagið getur hins vegar aðeins fengið leikmenn frá Evrópu, sem eru án félags.

Rodwell mætti á æfingu hjá Roma og fór í læknisskoðun, hann heillaði ekki og var sendur heim til Englands. Rodwell lék áður með Everton, Manchester City, Sunderland og Blackburn.

Emil Hallfreðsson, sem er án félags er einn af þeim sem hefur komið til umræðu hjá Roma. Sú staðreynda að félagið hafi ekki samið við Rodwell gæti opnað dyrnar fyrir Emil.

Roma er í vandræðum með meiðsli á miðsvæðinu en Emil hefur verið án félags síðan í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út
433Sport
Í gær

Liverpool er níu stigum á undan Manchester City – Unnu á Anfield

Liverpool er níu stigum á undan Manchester City – Unnu á Anfield
433Sport
Í gær

Skilja leikmenn Arsenal þjálfara sinn? – Hvað er hann að segja?

Skilja leikmenn Arsenal þjálfara sinn? – Hvað er hann að segja?
433Sport
Í gær

Var skírður í höfuðið á kvikmyndastjörnu – Gerðist allt á einni nóttu

Var skírður í höfuðið á kvikmyndastjörnu – Gerðist allt á einni nóttu
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta fyrstu kaup Óskars: Róbert Orri kemur frá Aftureldingu

Blikar staðfesta fyrstu kaup Óskars: Róbert Orri kemur frá Aftureldingu