fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433

Stjarnan ræður Kristján Guðmundsson sem yfirþjálfara yngri flokka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka hjá Stjörnunni. Samhliða því mun hann þjálfa meistaraflokk félagsins.

Kristján tók við meistaraflokki kvenna hjá Stjörnunni fyrir ári síðan og tekur nú þetta starf.

Kristján tekur við starfinu af Atla Sveini Þórarinssyni sem sagði upp störfum og tók við meistaraflokki karla, hjá Fylki.

Kristján hefur mikla reynslu af þjálfun en hann hefur mest verið í meistaraflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle
433Sport
Í gær

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“
433
Í gær

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni