fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Heimir sækir í það sem hann þekkir best: Eiríkur verður markmannsþjálfari Vals

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 13:37

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn knattspyrnudeildar Vals og Eiríkur Þorvarðarson hafa komist að samkomulagi um að Eiríkur verði í þjálfarateymi meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla til næstu 3ja ára sem markmannsþjálfari.

Eiríkur sem er sálfræðingur að mennt lék á árum áður með Breiðablik, HK, Víking og Sindra á að baki 13 leiki með U19 og U16 ára landsliðum Íslands. Eiríkur hóf sinn þjálfaraferil í Fram 2005 en ári síðar gekk hann til liðs við FH þar sem hann var í 14 ár og vann með félaginu 6 Íslandsmeistaratitla og 2 bikarmeistaratitla.

Eiríkur og Heimir sameina þar með krafta sína saman að nýju en þeir störfuðu áður saman hjá FH. Heimir var ráðinn þjálfari Vals á dögunum.

„Mjög ánægður að fá tækifæri með Val og vinna í því metnaðarfulla umhverfi sem félagið hefur skapað og vinna með öllu því góða fólki sem er í félaginu,“ sagði Eiríkur um nýja starfið en hann fór frá FH á dögunum.

Heimir fagnar komu Eiríks. „Við Eiríkur höfum áður átt í samstarfi sem var farsælt og gott og það er frábært að fá tækifæri á að vinna saman að nýju“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?