Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Þetta eru þeir 50 bestu í dag: Gylfi í 28 sæti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom talsvert á óvart þegar Gylfi Þór Sigurðsson var á meðal varamanna Everton, gegn West Ham um liðna helgi. Gylfi eins og fleiri leikmenn Everton hafði ekki spilað vel, Marco Silva, stjóri Everton fór í breytingar.

Everton vann 2-0 sigur á West Ham en Gylfi kom inn af bekknum og skoraði geggjað mark undir lok leiksins.

Alex Iwobi byrjaði í stöðunni sem Gylfi leikur iðulega í. Þrátt fyrir að byrja á bekknum er Gylfi í 28 sæti yfir bestu leikmenn deildarinnar.

Það er Sky Sports sem tekur saman alla tölfræði þætti leikmanna og telja síðustu fimm umferðir. Þar skorar Gylfi vel.

Listinn um þetta er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho kveðst auðmjúkur og endurbættur: „Pochettino má koma í heimsókn þegar hann vill“

Mourinho kveðst auðmjúkur og endurbættur: „Pochettino má koma í heimsókn þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá í sex vikur eftir að hafa misst lóð á löpp sína

Frá í sex vikur eftir að hafa misst lóð á löpp sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo gifti sig í Marokkó án þess að nokkur vissi af

Ronaldo gifti sig í Marokkó án þess að nokkur vissi af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“
433Sport
Í gær

Segir að De Ligt sjái eftir skiptunum

Segir að De Ligt sjái eftir skiptunum
433Sport
Í gær

Eru þetta fyrstu kaup Mourinho? – ,,Tímabilið hans kom mér á óvart“

Eru þetta fyrstu kaup Mourinho? – ,,Tímabilið hans kom mér á óvart“