fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham og félagar eru að gera og græja svo Inter Miami geti hafið leik í MLS deildinni.

Félagið er að undirbúa að byggja sér leikvang sem verður glæsilegur.

Félagið verður staðsett í Miami en ekki er ólíklegt að félagið fá mikinn stuðning, Beckham er vinsæll í Bandaríkjunum. Þá er talið að hann muni leita til leikmanna frá Suður-Ameríku, þeir heilla í Miami.

Beckham hefur verið í undirbúningi síðustu ár og nú er hönnun á vellinum lokið, eins og sjá má hér að neðan er hann afar glæsilegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“