Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham og félagar eru að gera og græja svo Inter Miami geti hafið leik í MLS deildinni.

Félagið er að undirbúa að byggja sér leikvang sem verður glæsilegur.

Félagið verður staðsett í Miami en ekki er ólíklegt að félagið fá mikinn stuðning, Beckham er vinsæll í Bandaríkjunum. Þá er talið að hann muni leita til leikmanna frá Suður-Ameríku, þeir heilla í Miami.

Beckham hefur verið í undirbúningi síðustu ár og nú er hönnun á vellinum lokið, eins og sjá má hér að neðan er hann afar glæsilegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Örlög Íslands koma í ljós snemma á morgun

Örlög Íslands koma í ljós snemma á morgun
433Sport
Í gær

Mourinho fær ekki krónu í janúar

Mourinho fær ekki krónu í janúar
433Sport
Í gær

Mourinho kennir Chelsea og United um: ,,Þessi akademía framleiðir alltaf leikmenn fyrir aðalliðið“

Mourinho kennir Chelsea og United um: ,,Þessi akademía framleiðir alltaf leikmenn fyrir aðalliðið“