fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020
433Sport

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United á reglulega samtal við forráðamenn Borussia Dortmund. Þetta fullyrðir Bild í Þýskalandi.

Mourinho hefur verið í tíu mánuði án starfs, eftir að hann var rekinn frá Old Trafford. Mourinho er einn sigursælasti þjálfari í sögu fótboltans og vill komast aftur til starfa.

Hann hefur náð góðum árangri hjá Porto, Chelsea, Inter og Real Madrid.

Bild segir að Mourinho sé byrjaður að læra þýsku og að starfið hjá Dortmund sé eitthvað sem hann horfir til, það sé spennandi kostur.

Mourinho hefur einnig verið orðaður við Tottenham en hann hafnaði að taka við Lyon á dögunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“
433Sport
Í gær

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar