Mánudagur 11.nóvember 2019
433

Mbappe bætti met Messi – Magnað afrek

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe skoraði þrennu fyrir lið Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Mbappe hefur verið einn öflugasti framherji heims undanfarin tvö ár þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur.

Hann er nú orðinn yngsti leikmaður í sögunni til að skora 15 mörk í Meistaradeildinni eftir þrennuna í gær.

PSG vann öruggan 5-0 útisigur á Club Brugge en Mbappe kom inná sem varamaður í seinni hálfleik.

Messi var sá yngsti til að skora 15 mörk en hann var 21 árs og 163 daga gamall er hann náði því. Mbappe er 20 ára og 306 daga gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Tapar Ísland?

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Tapar Ísland?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliði United sendir Frökkum skilaboð: ,,Ég get ekki skilið þetta“

Fyrirliði United sendir Frökkum skilaboð: ,,Ég get ekki skilið þetta“
433
Í gær

Guardiola hefur aldrei byrjað eins illa

Guardiola hefur aldrei byrjað eins illa
433Sport
Í gær

Klopp: Ég er ekki trúður

Klopp: Ég er ekki trúður