fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Einn ótrúlegasti brottrekstur sögunnar: Þetta gerði hann eftir 13 sekúndur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegt atvik átti sér stað í Tyrklandi á dögunum er Konyaspor og Yeni Matatyaspor áttust við.

Markvörðurinn Serkan Kirintili skráði sig í sögubækurnar er hann fékk rautt spjald í byrjun leiks.

Kirintili var ekki alveg með á nótunum og ákvað að grípa boltann fyrir utan teig eftir 13 sekúndur.

Enginn hefur fengið rautt spjald eins snemma í sögu fótboltans í Tyrklandi.

Hvað maðurinn var að hugsa veit enginn en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekur við sama liðinu í sjötta sinn

Tekur við sama liðinu í sjötta sinn
433Sport
Í gær

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Í gær

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH