Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Einn ótrúlegasti brottrekstur sögunnar: Þetta gerði hann eftir 13 sekúndur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegt atvik átti sér stað í Tyrklandi á dögunum er Konyaspor og Yeni Matatyaspor áttust við.

Markvörðurinn Serkan Kirintili skráði sig í sögubækurnar er hann fékk rautt spjald í byrjun leiks.

Kirintili var ekki alveg með á nótunum og ákvað að grípa boltann fyrir utan teig eftir 13 sekúndur.

Enginn hefur fengið rautt spjald eins snemma í sögu fótboltans í Tyrklandi.

Hvað maðurinn var að hugsa veit enginn en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Tapar Ísland?

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Tapar Ísland?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda
433Sport
Í gær

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann
433Sport
Í gær

Goðsögn Barcelona nær engum árangri og fær að heyra það

Goðsögn Barcelona nær engum árangri og fær að heyra það