Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu markið sem Mikael skoraði – Gríðarlega mikilvægt

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi Mikael Anderson var í byrjunarliði Midtjylland er það mætti Randers í Danmörku í gær.

Mikael og félagar hafa verið óstöðvandi á tímabilinu og eru á toppnum eftir 13 umferðir.

Mikael skoraði fyrra mark Midtjylland gegn Randers í gær en þar lék eitt sinn Hannes Þór Halldórsson.

Midtjylland vann 2-1 heimasigur og er með 32 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en FCK.

Mark Mikaels var mikilvægt en liðið lenti 1-0 undir. Hér má sjá það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert Brynjar í Kórdrengi

Albert Brynjar í Kórdrengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn
433Sport
Í gær

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út
433Sport
Í gær

Klopp: Ég er ekki trúður

Klopp: Ég er ekki trúður