fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433

Newcastle hringdi í goðsögn United sem sagði nei

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaap Stam, goðsögn Manchester United, fékk símtal frá Newcastle United í sumarglugganum.

Stam greindi sjálfur frá þessu í gær en hann er þjálfari Feyenoord í Hollandi þessa stundina.

Stam samþykkti að framlengja samning sinn í Hollandi í sumar og gat því ekki tekið við Newcastle.

,,Newcastle hringdi í mig nokkrum dögum áður en ég skrifaði undir hjá Feyenoord,“ sagði Stam.

,,Það var ekki möguleiki á þessum tíma. Ég stend við mín orð. Þetta var fallegt því fólk á Englandi veit hvað ég stend fyrir sem þjálfari.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Sara Björk til Lyon
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Griezmann viti að hann geti gert betur

Segir að Griezmann viti að hann geti gert betur
433
Í gær

Arnar Sveinn í Fylki

Arnar Sveinn í Fylki
433
Í gær

Viktor Unnar samdi við Smára

Viktor Unnar samdi við Smára
433Sport
Í gær

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Í gær

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH