Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433

Newcastle hringdi í goðsögn United sem sagði nei

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaap Stam, goðsögn Manchester United, fékk símtal frá Newcastle United í sumarglugganum.

Stam greindi sjálfur frá þessu í gær en hann er þjálfari Feyenoord í Hollandi þessa stundina.

Stam samþykkti að framlengja samning sinn í Hollandi í sumar og gat því ekki tekið við Newcastle.

,,Newcastle hringdi í mig nokkrum dögum áður en ég skrifaði undir hjá Feyenoord,“ sagði Stam.

,,Það var ekki möguleiki á þessum tíma. Ég stend við mín orð. Þetta var fallegt því fólk á Englandi veit hvað ég stend fyrir sem þjálfari.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir fjölmiðla reyna að losa leikmann

Segir fjölmiðla reyna að losa leikmann
433
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar Jónasson í Þrótt Vogum

Brynjar Jónasson í Þrótt Vogum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert Brynjar í Kórdrengi

Albert Brynjar í Kórdrengi
433
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarna Arsenal ánægð með að komast burt

Stjarna Arsenal ánægð með að komast burt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Tapar Ísland?

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Tapar Ísland?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn