fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433Sport

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Taylor, 19 ára leikmaður Manchester United snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í gær, í fyrsta sinn á þessu ári. Þessi ungi drengur greindist með krabbamein í upphafi árs.

Hann hefur ekkert getað leikið sökum þess, hann hefur náð fullum bata og var mættur aftur til leiks.

Taylor hefur ekki setið auðum höndum í baráttu sinni í veikindum, hann stofnaði styrktarfélag sem hefur safnað stórum fjárhæðum. Hann styrkir aðila sem lenda í sömu aðstæðum.

Taylor hóf æfingar í september en eftir svona erfið veikindi, tekur tíma til að byggja upp þol. Taylor snéri aftur í 4-1 sigri U23 ára liðs United í gær, gegn Swansea.

,,Þvílík stund, aftur á völlinn í 4-1 sigri með strákunum,“ skrifaði Taylor eftir leikinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir
433Sport
Í gær

Solanke með tvennu í óvæntum sigri Bournemouth

Solanke með tvennu í óvæntum sigri Bournemouth
433Sport
Í gær

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eru dómararnir dauðhræddir?

Eru dómararnir dauðhræddir?