fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
433Sport

Zlatan gagnrýnir samherja sinn hjá Manchester United – Bauð honum 50 pund

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum samherji Romelu Lukaku, segir að Belginn sé ekki með nógu góða tækni fyrir atvinnumann.

Zlatan er sjálfur þekktur fyrir að vera mjög teknískur en Lukaku er margoft gagnrýndur fyrir að missa boltann.

Lukaku spilar með Inter Milan í dag en hann var seldur frá Manchester United í sumarglugganum.

,,Ég get sagt þetta um Romelu: ‘Ekki búast við að sjá góða tækni frá honum,’ sagði Zlatan.

,,Hans helsti styrkleiki er krafturinn. Ef hann hefði aðeins hlustað á mig..“

,,Hjá Manchester United þá tókum við veðmál. Ég sagðist ætla að gefa honum 50 pund fyrir hverja góða fyrstu snertingu.“

,,Hann spurði hvað hann fengi mikið ef hann næði þeim öllum rétt. Ég sagði að hann fengi ekki neitt, að hann yrði bara betri leikmaður.“

,,Hann samþykkti aldrei að taka þessu veðmáli. Kannski var hann hræddur við að tapa.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst
433Sport
Í gær

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“
433Sport
Í gær

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill losna við vatnspásurnar á Englandi

Vill losna við vatnspásurnar á Englandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“