Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Segir að Maguire sé ekki betri en áhugamennirnir í utandeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður Tottenham, er ekki mikill aðdáandi Harry Maguire.

Maguire er leikmaður Manchester United en hann kostaði félagið 80 milljónir punda í sumar.

Hollendingurinn segir að United hafi borgað alltof mikið fyrir Maguire og að hann sé eins góður og áhugamennirnir í utandeildinni.

,,Hann getur gert eitthvað en ef hann kostar svona mikið þá kostar Virgil van Dijk 300 milljónir,“ sagði Van der Vaart.

,,Ef ég spila með áhugamönnunum á sunnudegi þá get ég auðveldlega bent á þrjá sem geta gert það sem hann gerir, í alvöru.“

,,Það er kannski smá kjánalegt að segja það en ég stend við það.“
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baldur Sigurðsson í FH

Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert Brynjar í Kórdrengi

Albert Brynjar í Kórdrengi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar
433Sport
Í gær

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út