Föstudagur 22.nóvember 2019
433

Ótrúleg endurkoma Manchester United – Enginn hafði trú á henni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United bauð upp á ótrúleg úrslit á síðustu leiktíð er liðið vann Paris Saint-Germain, 3-1 í Meistaradeildinni.

United kom öllum á óvart og vann PSG 3-1 í París en fyrri leiknum lauk með 2-0 sigri franska liðsins.

Ander Herrera lék með United í þeim leik en hann spilar með PSG í dag. Hann segir að enginn hjá United hafi búist við sigri.

,,Það var ekki einn leikmaður Manchester United sem hélt að við myndum vinna í París,“ sagði Herrera.

,,Í fótbolta þá máttu ekki tapa einbeitingunni, ekki í tvær mínútur og þá borgaru fyrir það. Þetta var ekki eðlilegt tap fyrir PSG.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Manuela gengin út?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndaður stunda kynlíf á almannafæri – Settur í tímabundið bann

Myndaður stunda kynlíf á almannafæri – Settur í tímabundið bann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho: Sagði þetta áður en ég var rekinn

Mourinho: Sagði þetta áður en ég var rekinn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín aftur heim í KR

Katrín aftur heim í KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirgefur Mourinho um leið: ,,Óska honum alls hins besta“

Fyrirgefur Mourinho um leið: ,,Óska honum alls hins besta“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir áhuga Liverpool – Leggja þeir fram tilboð?

Staðfestir áhuga Liverpool – Leggja þeir fram tilboð?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Zlatan fundar á Ítalíu

Zlatan fundar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frá í sex vikur eftir að hafa misst lóð á löpp sína

Frá í sex vikur eftir að hafa misst lóð á löpp sína
433
Fyrir 23 klukkutímum

Fær United högg í magann? – Maddison íhugar að gera nýjan samning við Leicester

Fær United högg í magann? – Maddison íhugar að gera nýjan samning við Leicester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo gifti sig í Marokkó án þess að nokkur vissi af

Ronaldo gifti sig í Marokkó án þess að nokkur vissi af