Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

,,Kannski ætti hann bara að hætta“ – Meiddist eftir 55 sekúndur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Welbeck, leikmaður Watford, hefur þurft að glíma við mörg erfið meiðsli á sínum ferli.

Welbeck kom til Watford í sumar en hann fékk ekki nýjan samning hjá Arsenal og kvaddi félagið.

Welbeck byrjaði aðeins sinn þriðja deildarleik í gær er Watford heimsótti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Það gekk hins vegar ekki vel fyrir Welbeck sem entist á vellinum í 55 sekúndur.

,,Kannski hætti hann bara að hætta,“ skrifar einn stuðningsmaður Watford á Twitter en meiðslin virðast koma í veg fyrir alla þátttöku leikmannsins.

Welbeck spilaði aðeins átta deildarleiki fyrir Arsenal á síðustu leiktíð og var mikið meiddur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld