Mánudagur 18.nóvember 2019
433

Einn sá besti elskar Klopp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, dáist að Jurgen Klopp, stjóra Liverpool á Englandi.

Simeone hefur sjálfur náð frábærum árangri með Atletico og Klopp er talinn einn besti stjóri heims.

Simeone lítur upp til Klopp og hvernig hann stýrir sínum liðum sem er mikið hrós fyrir Þjóðverjann.

,,Þjálfari sem ég dáist að? Jurgen Klopp, engin spurning,“ sagði Simeone.

,,Hann þurfti að tapa hlutum og svo vinna fallega hluti en það er alltaf með sama leikstílnum. Hann og leikmennirnir eru mjög nánir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Ísland: Kolbeinn fór meiddur af velli – Bætir ekki metið

Áfall fyrir Ísland: Kolbeinn fór meiddur af velli – Bætir ekki metið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Arsenal að leita til Sheffield United – Hefur gert frábæra hluti

Segir Arsenal að leita til Sheffield United – Hefur gert frábæra hluti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rivaldo er brjálaður – Þessi fékk treyjunúmerið tíu

Rivaldo er brjálaður – Þessi fékk treyjunúmerið tíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Íslands í kvöld?

Verður þetta byrjunarlið Íslands í kvöld?