fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433

David Luiz: Við getum unnið deildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz, leikmaður Arsenal, telur að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili.

Það er óvinsæl skoðun en flestir telja að baráttan verði á milli Liverpool og Manchester City í allan vetur.

,,Við vorum að byrja allar keppnirnar og ef þú heldur að þú getir ekki unnið þær þá mun ekkert ganga upp í lífinu,“ sagði Luiz.

,,Ég vil vinna titla með Arsenal, ég vil bæta mig og aðlagast leikstíl liðsins og hvernig stjórinn vill að við spilum. Ég held að við getum gert þetta saman.“

,,Ég stefni alltaf á titillinn og ég held að við getum barist um hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt
433Sport
Í gær

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin
433Sport
Í gær

Jafntefli á Víkingsvelli

Jafntefli á Víkingsvelli