fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
433

David Luiz: Við getum unnið deildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz, leikmaður Arsenal, telur að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili.

Það er óvinsæl skoðun en flestir telja að baráttan verði á milli Liverpool og Manchester City í allan vetur.

,,Við vorum að byrja allar keppnirnar og ef þú heldur að þú getir ekki unnið þær þá mun ekkert ganga upp í lífinu,“ sagði Luiz.

,,Ég vil vinna titla með Arsenal, ég vil bæta mig og aðlagast leikstíl liðsins og hvernig stjórinn vill að við spilum. Ég held að við getum gert þetta saman.“

,,Ég stefni alltaf á titillinn og ég held að við getum barist um hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 4 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi