fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433

David Luiz: Við getum unnið deildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz, leikmaður Arsenal, telur að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili.

Það er óvinsæl skoðun en flestir telja að baráttan verði á milli Liverpool og Manchester City í allan vetur.

,,Við vorum að byrja allar keppnirnar og ef þú heldur að þú getir ekki unnið þær þá mun ekkert ganga upp í lífinu,“ sagði Luiz.

,,Ég vil vinna titla með Arsenal, ég vil bæta mig og aðlagast leikstíl liðsins og hvernig stjórinn vill að við spilum. Ég held að við getum gert þetta saman.“

,,Ég stefni alltaf á titillinn og ég held að við getum barist um hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun