fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
433

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Sanchez mætir Barcelona – Kante snýr aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru hörkuleikir á dagskrá í Meistaradeild Evrópu í kvöld en önnur umferð riðlakeppninnar fer fram.

Það var boðið upp á fjör í gær en Bayern Munchen vann til að mynda 7-2 sigur á Tottenham.

Í kvöld eru tvö ensk lið í eldlínunni en Chelsea og Liverpool spila bæði eftir töp í fyrst umferðinni.

Liverpool leikur við RB Salzburg frá Austurríki og Chelsea heimsækir lið Lille frá Frakklandi.

Barcelona spilar einnig stórleik á Nou Camp en liðið fær Inter Milan í heimsókn.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Liverpool: Adrian; Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson; Fabinho, Henderson, Wijnaldum; Salah, Firmino, Mane.

RB Salzburg: Stankovic; Kristensen, Onguene, Wober, Ulmer; Minamino, Mwepu, Junuzovic, Szoboszlai; Daka, Hwang
—————

Lille: Maignan, Celik, Fonte, Gabriel, Mandava, Ikone, Soumare, Andre, Bamba, Araujo, Osimhen.

Chelsea: Kepa, James, Azpilicueta, Zouma, Tomori, Alonso, Jorginho, Kante, Mount, Willian, Abraham

—————-

Barcelona: Ter Stegen; Sergi Roberto, Piqué, Lenglet, Semedo; Arthur, Busquets, De Jong; Messi, Suarez, Griezmann.

Inter Milan: Handanovic; Godin, De Vrij, Skriniar; Candreva, Sensi, Barella, Brozovic, Asamoah; Lautaro Martinez, Alexis Sanchez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims
433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 4 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði