Föstudagur 22.nóvember 2019
433

Zidane hitti Pogba: ,,Segi ykkur ekki hvað við töluðum um“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hitti miðjumanninn Paul Pogba í Dubai í gær.

Pogba er á mála hjá Manchester United en hann er talinn vilja komast til Spánar á næsta ári.

Þeir hittust óvænt í Dubai á dögunum en Zidane vildi ekki gefa út nein smáatriði varðandi það samtal.

,,Þetta var algjör tilviljun. Hann var þarna og ég var þarna til að fara með fyrirlesturinn,“ sagði Zidane.

,,Við þekkjum hvor annan og við ræddum málin. Þetta voru persónulegar samræður. Ég ætla ekki að segja ykkur hvað var sagt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndaður stunda kynlíf á almannafæri – Settur í tímabundið bann

Myndaður stunda kynlíf á almannafæri – Settur í tímabundið bann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho: Sagði þetta áður en ég var rekinn

Mourinho: Sagði þetta áður en ég var rekinn
433
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín aftur heim í KR

Katrín aftur heim í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrirgefur Mourinho um leið: ,,Óska honum alls hins besta“

Fyrirgefur Mourinho um leið: ,,Óska honum alls hins besta“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir áhuga Liverpool – Leggja þeir fram tilboð?

Staðfestir áhuga Liverpool – Leggja þeir fram tilboð?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Zlatan fundar á Ítalíu

Zlatan fundar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frá í sex vikur eftir að hafa misst lóð á löpp sína

Frá í sex vikur eftir að hafa misst lóð á löpp sína
433
Fyrir 23 klukkutímum

Fær United högg í magann? – Maddison íhugar að gera nýjan samning við Leicester

Fær United högg í magann? – Maddison íhugar að gera nýjan samning við Leicester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo gifti sig í Marokkó án þess að nokkur vissi af

Ronaldo gifti sig í Marokkó án þess að nokkur vissi af