Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Mynd sem gerir allt vitlaust: Sjáðu hvern Pogba hitti í fríinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru sögusagnirnar um að Paul Pogba sé á leið til Real Madrid farnar af stað á ný eftir mynd sem birtist í gær.

Pogba vill komast burt frá Manchester United en hann er að glíma við meiðsli þessa stundina.

Pogba skellti sér til Dubai í landsleikjafríinu og þar hitti hann engan annan en Zinedine Zidane.

Zidane er stjóri Real en hann hefur áður viðurkennt að verta aðdáandi leikmannsins.

Þeir félagar ræddu málin eins og sjá má hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Örlög Íslands koma í ljós snemma á morgun

Örlög Íslands koma í ljós snemma á morgun
433Sport
Í gær

Mourinho fær ekki krónu í janúar

Mourinho fær ekki krónu í janúar
433Sport
Í gær

Mourinho kennir Chelsea og United um: ,,Þessi akademía framleiðir alltaf leikmenn fyrir aðalliðið“

Mourinho kennir Chelsea og United um: ,,Þessi akademía framleiðir alltaf leikmenn fyrir aðalliðið“