Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Lofar að drepa leikmann Arsenal ef hann lætur sjá sig

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, fékk morðhótanir á Instagram eftir mynd sem hann birti á dögunum.

Aubameyang er landsliðsmaður Gabon og spilaði í 3-2 sigri gegn Marokkó á þriðjudaginn.

Eftir sigurinn þá birti Aubameyang liðsmynd á Instagram þar sem leikmenn Gabon fögnuðu innilega.

Aubameyang fékk morðhótanir eftir þessa færslu og varð einnig fyrir kynþáttafordómum.

,,Farðu til fjandans. Ef þú lætur sjá þig í Marokkó þá lofa ég að drepa þig,“ skrifaði einn við myndina.

Úrslitin voru frábær fyrir Gabon en Marokkó er 49 sætum fyrir ofan þjóðina á styrkleikalista FIFA.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta
433Sport
Í gær

Hazard: Auðvitað getur Chelsea unnið

Hazard: Auðvitað getur Chelsea unnið
433Sport
Í gær

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“