Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433

Leikmaður Arsenal lét Svía heyra það: ,,Hættu að þykjast vera Messi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, leikmaður Arsenal, lék með spænska landsliðinu gegn Svíum á dögunum.

Um var að ræða leik í undankeppni EM en honum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Spánverjar jöfnuðu í blálokin.

Ceballos fékk gult spjald fyrir að brjóta á Kristoffer Olsson í leiknum en hann spilaði með Svíum.

Ceballos ræddi svo við Olsson eftir brotið og sagði honum að hætta að þykjast vera Lionel Messi, leikmaður Barcelona.

,,Hann sagði við mig að hætta að láta eins og ég væri Messi,“ sagði Olsson hissa.

,,Ég man ekki hvað ég sagði á móti. Þetta var skrítið. Ég veit e

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pétur Viðarsson hættur

Pétur Viðarsson hættur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Möguleiki á að Guardiola hætti hjá City næsta sumar

Möguleiki á að Guardiola hætti hjá City næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn City og Liverpool slógust á æfingu: Leikmenn þurftu að koma á milli – Þjálfarinn brjálaður

Leikmenn City og Liverpool slógust á æfingu: Leikmenn þurftu að koma á milli – Þjálfarinn brjálaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City
433
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Jónasson í Þrótt Vogum

Brynjar Jónasson í Þrótt Vogum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baldur Sigurðsson í FH

Baldur Sigurðsson í FH
433
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho hefur áhyggjur af Chelsea

Mourinho hefur áhyggjur af Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli