Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Kallaðir apar en hann neitaði öllu: ,,Ég biðst afsökunar“

433
Fimmtudaginn 17. október 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krasimir Balakov, landsliðsþjálfari Búlgaríu, hefur tekið U-beygju og ákvað nú að biðja Englendinga afsökunar á hegðun stuðningsmanna um helgina.

Enskir leikmenn urðu fyrir kynþáttafordómum í Búlgaríu í undankeppni EM en eftir leik þá sagði Balakov að hann hafi ekki orðið vitni af neinu svoleiðis.

Balakov neitaði í raun að leikmenn hafi orðið fyrir áreiti en hann hefur nú gefið frá sér aðra tilkynningu.

,,Það sem ég sagði fyrir leikinn gegn Englandi – að Búlgaría væri ekki í vandræðum með rasisma var byggt á því að í deildarkeppnunum hérna höfum við ekki lent í þessu,“ sagði Balakov.

,,Það hafa kannski komið upp lítil mál en svo sannarlega ekki eitthvað sem þú verður vitni að ,,á vellinum.“

,,Flestir knattspyrnuaðdáendur taka ekki þátt í svona söngvum og ég trúi að það hafi verið eins gegn Englandi.“

,,Ég vil þó koma einuy á hreint – það hafa nokkur mál verið tilkynnt eftir leikinn í Sofia og ég sem landsliðsþjálfari Búlgaríu vil biðja alla ensku leikmennina afsökunar og alla þá sem fundu fyrir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu ástandið á Kolbeini í hálfleik: Eru meiðslin mjög alvarleg?

Sjáðu ástandið á Kolbeini í hálfleik: Eru meiðslin mjög alvarleg?
433Sport
Í gær

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld
433Sport
Í gær

Rotaðist á óheppilegum tíma: ,,Ég man ekki eftir síðustu 20 mínútunum“

Rotaðist á óheppilegum tíma: ,,Ég man ekki eftir síðustu 20 mínútunum“
433Sport
Í gær

Missa fjórir lykilmenn Liverpool af næsta leik?

Missa fjórir lykilmenn Liverpool af næsta leik?
433Sport
Í gær

Ísland tapaði gegn sterku ítölsku liði – Stjarna Wolves með tvö

Ísland tapaði gegn sterku ítölsku liði – Stjarna Wolves með tvö