Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433

Fengu sekt fyrir að ráða Kompany sem stjóra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderlecht í Belgíu hefur fengið væna sekt frá knattspyrnusambandinu eftir ráðningu Vincent Kompany.

Kompany var ráðinn aðalþjálfari Anderlecht í sumar en hann er spilandi þjálfari liðsins.

Nú er hins vegar komið í ljós að Kompany er ekki með menntunina né gráðurnar til að stýra liði á borð við Anderlecht.

Belgíska knattspyrnusambandið hefur því sektað Anderlecht um 4,315 pund.

Allir stjórar í efstu deild Belgíu þurfa að vera með UEFA Pro gráðu en Kompany er ekki kominn með hana ennþá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Þrír efnilegir leikmenn Stjörnunnar æfðu með AGF

Þrír efnilegir leikmenn Stjörnunnar æfðu með AGF
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu bakpokann sem Manchester United selur á 70 þúsund

Sjáðu bakpokann sem Manchester United selur á 70 þúsund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brandur vill fara frá FH í stærra lið

Brandur vill fara frá FH í stærra lið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 150 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 150 milljónir í boði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að Ísland mæti Ungverjalandi eða Rúmeníu

Fullyrt að Ísland mæti Ungverjalandi eða Rúmeníu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo slekkur í sögusögnunum: ,,Ég skil af hverju hann gerði þetta“

Ronaldo slekkur í sögusögnunum: ,,Ég skil af hverju hann gerði þetta“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þurfa að vara sig á þessu liði á EM – Fullt hús stiga og skorðu 37 mörk

Þurfa að vara sig á þessu liði á EM – Fullt hús stiga og skorðu 37 mörk