fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433

Fengu sekt fyrir að ráða Kompany sem stjóra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderlecht í Belgíu hefur fengið væna sekt frá knattspyrnusambandinu eftir ráðningu Vincent Kompany.

Kompany var ráðinn aðalþjálfari Anderlecht í sumar en hann er spilandi þjálfari liðsins.

Nú er hins vegar komið í ljós að Kompany er ekki með menntunina né gráðurnar til að stýra liði á borð við Anderlecht.

Belgíska knattspyrnusambandið hefur því sektað Anderlecht um 4,315 pund.

Allir stjórar í efstu deild Belgíu þurfa að vera með UEFA Pro gráðu en Kompany er ekki kominn með hana ennþá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433
Fyrir 10 klukkutímum

Matic: Eins og hann hafi verið þarna í tíu ár

Matic: Eins og hann hafi verið þarna í tíu ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433
Í gær

Di Marzio: Matic búinn að framlengja við Manchester United

Di Marzio: Matic búinn að framlengja við Manchester United
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson