Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Eiginkonan er í stríði og hann fékk frí í vinnunni: ,,Við erum hér til að styðja þau“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Leicester City, er til staðar fyrir framherjann Jamie Vardy sem leikur með liðinu.

Rebekah Vardy, eiginkona framherjans, er í stríði þessa stundina við Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney.

Coleen ásakar Rebekah um að hafa lekið upplýsingum í blaðið Sun en um er að ræða einkamál sem kemur í raun engum við.

Vardy-fjölskyldan hefur fengið að eyða síðustu dögum saman en Jamie fékk frí eftir þennan skandal.

,,Ég geri mér grein fyrir því sem gerðist í síðustu viku. Ég gaf Jamie nokkra daga í frí til þess að fá eyða með fjölslyldunni og hvíla sig,“ sagði Rodgers.

,,Ég er viss um að þetta hafi verið erfið vika en við erum hér til að styðja hann og hans fjölskyldu ef þess þarf.“

,,Ég ræddi við Jamie fyrr í þessari viku. Hann hefur æft vel og verið í góðu standi í vikunni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“
433Sport
Í gær

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt