Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Vann HM en hefur aldrei upplifað verri tíma: ,,Hafði áhrif á sambandið við eiginmanninn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carli Lloyd, leikmaður bandaríska landsliðsins, hataði HM í sumar en hún var hluti af sigurliðinu.

Lloyd tók þátt í öllum leikjum Bandaríkjanna en hún var mest megnis varamaður og spilaði ekki lykilhlutverk.

Hún hataði þetta minna hlutverk eftir að hafa skorað sex mörk árið 2015 er Bandaríkin unnu HM þá.

,,Ég ætla ekki að ljúga og reyna að fela þetta. Þetta var versti tími lífs míns. Þetta hafði áhrif á samband mitt við eiginmanninn og vini,“ sagði Lloyd sem er 37 ára gömul.

,,Þetta var botninn á mínum ferli en þrátt fyrir það þá sérðu alltaf ljósið. Ég get sagt það að ég skemmti mér meira í dag en nokkurn tímann á ferlinum.“

,,Ég tel að ég hafi lært mikið af þessu. Ég átti skilið að fá að spila á þessu móti en það gerðist ekki. Ég hef þroskast sem manneskja, sem leikmaður. Þetta var ömurlegt, alveg hræðilegt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld