fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Þrír að kveðja United í janúar?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United íhugar að lána nokkra leikmenn í janúarglugganum þegar hann opnar í byrjun næsta árs.

Frá þessu greina enskir miðlar en þrír leikmenn eru helst nefnir sem hafa þó fengið tækifæri á tímabilinu.

Angel Gomes, Tahith Chong og Brandon Williams gætu allir fundið sér ný félög til að fá meiri spilatíma.

Ungir leikmenn hafa fengið tækifæri á tímabilinu en nefna má Mason Greenwood, Daniel James og Axel Tuanzebe sem spila reglulega.

Það eru litlar líkur á að þeir verði sendir annað en aðrir gætu freistað þess að skrifa undir lánssamning annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Í gær

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu