Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu stórbrotna markvörslu De Gea í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea meiddist í kvöld er hann spilaði með spænska landsliðinu gegn Svíum.

De Gea entist í um klukkutíma í 1-1 jafntefli í kvöld áður en Kepa Arrizabalaga tók hans stöðu vegna meiðsla.

De Gea er líklega meiddur aftan í læri en hann hafði átt mjög góðan leik áður en meiðslin tóku sig upp.

Hann bauð upp á heimsklassa vörslu í fyrri hálfleik eftir skalla Robin Quaison.

Mögnuð varsla sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta
433Sport
Í gær

Hazard: Auðvitað getur Chelsea unnið

Hazard: Auðvitað getur Chelsea unnið
433Sport
Í gær

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“