fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433Sport

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason er mjög líklegur til þess að taka við Gróttu. Þetta herma heimildir Fótbolta.net, sem segir frá.

Eins og við greindum frá í gær hefur Ágúst einnig rætt við Þrótt um að taka við liðinu.

Ágúst var rekinn frá Breiðabliki eftir tveggja ára starf, við starfi hans tók Óskar Hrafn Þorvaldsson sem sagði upp hjá Gróttu.

Grótta er í fyrsta sinn í sögu félagsins komið upp í efstu deild, Ágúst tók annað sætið bæði árin sín með Blika.

Ágúst hefur skoðað möguleika sína síðustu vikur en virðist nú á leið á Vivaldi-völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner