fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433Sport

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 landslið karla mætti Svíum í undankeppni EM 2021 í Helsingborg um helgina og beið lægri hlut. Heimamenn voru mun sterkari og unnu 5-0 sigur. Sænska liðið leiddi með tveimur mörkum í hálfleik og bætti við þremur í þeim seinni.

Þetta voru fyrstu stig Svía í riðlinum, en þeir höfðu tapað eina leiknum sínum fram að þessum, heimaleik gegn Írlandi, en Írland kemur einmitt til Íslands og mætir okkar piltum á Víkingsvelli á morgun klukkan 15:00.

,,Það getur verið erfitt að rífa sig í gang, við höfum sýnt strákunum strax í gær hvað fór úrskeiðis. Mikilvægt fyrir unga leikmenn að gera sér grein fyrir því hvað var gott og slæmt, þetta er ekki flókið ef menn skilja hvað þeir gerðu vel og hvar blæðingin var. Þá er auðveldara að stoppa þá blæðingu;“ sagði Arnar á Víkingsvelli í dag.

,,Við erum brattir og ætlum að reyna að bæta fyrir þau úrslit,“ s
agði Arnar um leikinn á morgun.

Ítarlegt viðtal við Arnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“