fbpx
Mánudagur 13.júlí 2020
433Sport

Ronaldo-völlurinn á leiðinni?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sporting Lisbon í Portúgal íhugar nú að breyta nafni á heimavelli sínum en það gæti gerst á næstu árum.

Frá þessu er greint í dag en Sporting íhugar að skíra völlinn í höfuðið á Cristiano Ronaldo.

Ronaldo vakti fyrst athygli með Sporting í Portúgal en hann var svo keyptur til Manchester United.

Ronaldo er frægasti leikmaður sem hefur komið úr akademíu Sporting en hann er einn besti sóknarmaður sögunnar.

Frederico Varandas, forseti Sporting, staðfesti það að þetta sé eitthvað sem félagið myndi íhuga er Ronaldo leggur skóna á hilluna.

Ronaldo er kominn á seinni ár ferilsins en er þó enn að raða inn mörkum með Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sheffield United fór illa með Chelsea

Sheffield United fór illa með Chelsea
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool gæti óvænt spilað gegn sigurvegurum næst efstu deildar

Liverpool gæti óvænt spilað gegn sigurvegurum næst efstu deildar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Handtekinn í annað sinn fyrir að fróa sér á almannafæri

Handtekinn í annað sinn fyrir að fróa sér á almannafæri
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í kvöld – Fernandes steig á leikmann og fékk víti

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í kvöld – Fernandes steig á leikmann og fékk víti