Mánudagur 18.nóvember 2019
433

Mourinho velur besta leikmann sögunnar – Ekki Messi eða Cristiano

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 11:30

Rui Faria og Jose Mourinho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur nefnt besta leikmann sögunnar og velur hann hvorki Cristiano Ronaldo né Lionel Messi.

Mourinho hefur unnið með mörgum frábærum leikmönnum á sínum ferli og þar á meðal Ronaldo hjá Real Madrid.

Hann segir hins vegar að Ronaldo Nazario sé besti leikmaður sögunnar eða ‘brasilíski Ronaldo’ eins og margir kalla hann.

,,Ronaldo, El Fenomeno. Cristiano Ronaldo og Leo Mesis hafa átt langan feril og hafa verið á toppnum á hverjum degi í 15 ár,“ sagði Mourinho.

,,Ef við erum hins vegar bara að tala um gæði og hæfileika þá er enginn á undan Ronaldo.“

,,Þegar hann var hjá Barcelona undir stjórn Bobby Robson þá áttaði ég mig á því að hann væri besti leikmaður sem ég hafði séð á vellinum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433
Fyrir 14 klukkutímum

England vann sannfærandi sigur – Óvænt tap Tékka

England vann sannfærandi sigur – Óvænt tap Tékka
433
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Ísland: Kolbeinn fór meiddur af velli – Bætir ekki metið

Áfall fyrir Ísland: Kolbeinn fór meiddur af velli – Bætir ekki metið
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er eins og hann er vegna Manchester United

Er eins og hann er vegna Manchester United
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Arsenal að leita til Sheffield United – Hefur gert frábæra hluti

Segir Arsenal að leita til Sheffield United – Hefur gert frábæra hluti
433
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Messi

Staðfestir viðræður við Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“