Fimmtudagur 21.nóvember 2019
433Sport

Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar: Var langt niðri eftir meiðslin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands hefur ekki rætt í síma við Aron Einar Gunnarsson eftir að hann varð fyrir alvarlegum meiðslum.

Aron sleit liðband í ökkla í leik í Katar á föstudag og fór í aðgerð í vikunni, hann verður fjarverandi gegn Frakklandi á morgun í undankeppni EM.

,,Ég hef ekki talað við hann, við skiptumst á skilaboðum og hann var langt niðri,“ sagði Hamren um Aron.

Nánast er útilokað að Aron Einar, fyrirliði Íslands spili næstu fjóra leiki sem eru nú í október og nóvember.

,,Ég vildi láta hann í friði, ég ræði við hann í næstu viku. Þetta eru slæm meiðsli, við vitum öll hvaða merkingu það hefur fyrir hann að spila fyrir landsliðið. Ég hef ekki rætt við hann“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þeir tíu launahæstu: Mourinho hoppar upp fyrir Klopp

Þeir tíu launahæstu: Mourinho hoppar upp fyrir Klopp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho svaf á æfingasvæði Tottenham í nótt

Mourinho svaf á æfingasvæði Tottenham í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rodgers var fyrsti kostur Tottenham: Löngu ákveðið að reka Pochettino

Rodgers var fyrsti kostur Tottenham: Löngu ákveðið að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjörvar og félagar fá rauða spjaldið: „Gefum ekki mikið fyrir heimildaöflun og fagleg vinnubrögð“

Hjörvar og félagar fá rauða spjaldið: „Gefum ekki mikið fyrir heimildaöflun og fagleg vinnubrögð“