fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar: Var langt niðri eftir meiðslin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands hefur ekki rætt í síma við Aron Einar Gunnarsson eftir að hann varð fyrir alvarlegum meiðslum.

Aron sleit liðband í ökkla í leik í Katar á föstudag og fór í aðgerð í vikunni, hann verður fjarverandi gegn Frakklandi á morgun í undankeppni EM.

,,Ég hef ekki talað við hann, við skiptumst á skilaboðum og hann var langt niðri,“ sagði Hamren um Aron.

Nánast er útilokað að Aron Einar, fyrirliði Íslands spili næstu fjóra leiki sem eru nú í október og nóvember.

,,Ég vildi láta hann í friði, ég ræði við hann í næstu viku. Þetta eru slæm meiðsli, við vitum öll hvaða merkingu það hefur fyrir hann að spila fyrir landsliðið. Ég hef ekki rætt við hann“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær