Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar: Var langt niðri eftir meiðslin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands hefur ekki rætt í síma við Aron Einar Gunnarsson eftir að hann varð fyrir alvarlegum meiðslum.

Aron sleit liðband í ökkla í leik í Katar á föstudag og fór í aðgerð í vikunni, hann verður fjarverandi gegn Frakklandi á morgun í undankeppni EM.

,,Ég hef ekki talað við hann, við skiptumst á skilaboðum og hann var langt niðri,“ sagði Hamren um Aron.

Nánast er útilokað að Aron Einar, fyrirliði Íslands spili næstu fjóra leiki sem eru nú í október og nóvember.

,,Ég vildi láta hann í friði, ég ræði við hann í næstu viku. Þetta eru slæm meiðsli, við vitum öll hvaða merkingu það hefur fyrir hann að spila fyrir landsliðið. Ég hef ekki rætt við hann“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag