fbpx
Sunnudagur 13.október 2019  |
433Sport

Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar: Var langt niðri eftir meiðslin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands hefur ekki rætt í síma við Aron Einar Gunnarsson eftir að hann varð fyrir alvarlegum meiðslum.

Aron sleit liðband í ökkla í leik í Katar á föstudag og fór í aðgerð í vikunni, hann verður fjarverandi gegn Frakklandi á morgun í undankeppni EM.

,,Ég hef ekki talað við hann, við skiptumst á skilaboðum og hann var langt niðri,“ sagði Hamren um Aron.

Nánast er útilokað að Aron Einar, fyrirliði Íslands spili næstu fjóra leiki sem eru nú í október og nóvember.

,,Ég vildi láta hann í friði, ég ræði við hann í næstu viku. Þetta eru slæm meiðsli, við vitum öll hvaða merkingu það hefur fyrir hann að spila fyrir landsliðið. Ég hef ekki rætt við hann“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo-völlurinn á leiðinni?

Ronaldo-völlurinn á leiðinni?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi Þór eftir tapið: ,,Vorum ekki að fá það sama frá dómaranum“

Gylfi Þór eftir tapið: ,,Vorum ekki að fá það sama frá dómaranum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kolbeinn: ,,Setti persónulegt hlaupamet“

Kolbeinn: ,,Setti persónulegt hlaupamet“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vítaspyrna tryggði Frökkum sigur á Laugardalsvelli

Vítaspyrna tryggði Frökkum sigur á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus: Lét sig falla eins og aumingi

Plús og mínus: Lét sig falla eins og aumingi