fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Gylfi vonar að einhver grípi gæsina í fjarveru Arons: „Hann er hávær og hefur miikla virðingu í hópnum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, verður fyrirliði Íslands gegn Frakklandi á morgun í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. Gylfi vonar að maðurinn sem fyllir skarð Arons, grípi gæsina.

Aron meiddist alvarlega á ökkla í síðustu viku og fór í aðgerð í vikunni, líklegt er að hann verði ekkert með fyrr en á næsta ári.

,,Hann er fyrirliði Íslands, gríðarlega mikilvægur leikmaður. Innan vallar og á hótelinu, mikilvægur innan hópsins,“ sagði Gylfi um fjarveru ARons.

,,Hann er mjög hávær og hefur mikla virðingu, ég held að við spilum örugglega mjög svipað án hans.“

Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson eða Birkir Bjarnason eru líklegastir til að fylla skarð Arons, sem maðurinn sem ver vörn liðsins.

,,Það þarf einhver að koma inn og fylla í hans skarð, það er ólíklegt og mjög tæpt að Aron spili næstu leiki. EF sá sem kemur inn á morgun stendur sig, þá fær hann næstu leiki. Gullið tækifæri fyrir þann leikmann að vinna sig inn í liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Í gær

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“