fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Pochettino tjáir sig eftir 7-2 tap: ,,Kannski eru þessar ræður hundleiðinlegar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, ræddi við blaðamenn í kvld eftir hörmulegt tap í Meistaradeildinni.

Tottenham gat einfaldlega ekkert í kvöld og tapaði 7-2 gegn Bayern Munchen á heimavelli.

Fyrir þremur mánuðum spilaði Tottenham í úrslitum keppninnar en nú er liðið í vandræðum.

,,Kannski er ég hundleiðinlegur í þessum ræðum. Fótboltinn snýst um daginn í dag ekki gærdaginn,“ sagði Pochettino.

,,Þetta snýst ekki um hvað gerðist fyrir þremur mánuðum síðan. Í dag erum við mjög vonsviknir.“

,,Bayern skoraði mark í hvert skipti sem þeir snertu boltann. Við þurfum að halda áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Í gær

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag