Mánudagur 18.nóvember 2019
433

Pochettino tjáir sig eftir 7-2 tap: ,,Kannski eru þessar ræður hundleiðinlegar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, ræddi við blaðamenn í kvld eftir hörmulegt tap í Meistaradeildinni.

Tottenham gat einfaldlega ekkert í kvöld og tapaði 7-2 gegn Bayern Munchen á heimavelli.

Fyrir þremur mánuðum spilaði Tottenham í úrslitum keppninnar en nú er liðið í vandræðum.

,,Kannski er ég hundleiðinlegur í þessum ræðum. Fótboltinn snýst um daginn í dag ekki gærdaginn,“ sagði Pochettino.

,,Þetta snýst ekki um hvað gerðist fyrir þremur mánuðum síðan. Í dag erum við mjög vonsviknir.“

,,Bayern skoraði mark í hvert skipti sem þeir snertu boltann. Við þurfum að halda áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Húðlatur Hazard
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ástandið á Kolbeini í hálfleik: Eru meiðslin mjög alvarleg?

Sjáðu ástandið á Kolbeini í hálfleik: Eru meiðslin mjög alvarleg?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Ronaldo stal marki af liðsfélaga

Sjáðu atvikið: Ronaldo stal marki af liðsfélaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu