Föstudagur 17.janúar 2020
433

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Stórleikur í London

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fara fram margir frábærir leikir í kvöld en spilað er í Meistaradeild Evrópu – bestu keppnji heims.

Það má búast við spennandi viðureignum í kvöld og þá sérstaklega á Englandi.

Tottenham fær þá stórlið Bayern Munchen í heimsókn en um er að ræða aðra umferð riðlakeppninnar.

Annar fínasti leikur er á Ítalíu þar sem Juventus spilar við Bayer Leverkusen.

Hér má sjá leiki dagsins.

16:55: Real Madrid – Club Brugge
16:55: Atalanta – Shakhtar Donetsk
19:00: Galatasaray – PSG
19:00: Tottenham – Bayern Munchen
19:00: Red Star – Olympiakos
19:00: Manchester City – Dinamo Zagreb
19:00: Juventus – Bayer Leverkusen
19:00: Lokomotiv Moskva – Atletico Madrid

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Vesen hjá Beckham í Miami

Sjáðu myndirnar: Vesen hjá Beckham í Miami
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Steven Gerrard fær Finn Tómas á reynslu frá KR

Steven Gerrard fær Finn Tómas á reynslu frá KR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho fær rúmar 300 milljónir ef Tottenham kemst í Meistaradeildina

Mourinho fær rúmar 300 milljónir ef Tottenham kemst í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Harry Maguire sé nýr fyrirliði United

Solskjær staðfestir að Harry Maguire sé nýr fyrirliði United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir