fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433

Byrjunarlið Tottenham og Bayern Munchen: Kane gegn Lewandowski

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Tottenham spilar við Bayern Munchen.

Tottenham byrjaði riðlakeppnina á 2-2 jafntefli gegn Olympiakos en Bayern vann öruggan 3-0 sigur á Red Star.

Hér má sjá byrjunarliðin í London.

Tottenham: Lloris, Aurier, Alderweireld, Vertonghen, Rose, Winks, Ndombele, Sissoko, Dele, Son, Kane

Bayern Munchen: Neuer, Pavard, Süle, Boateng, Alaba, Kimmich, Tolisso, Gnabry, Coutinho, Coman – Lewandowski

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London