fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433

Messi reiður: Augljóslega er þetta lygi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 21:10

Arthur og Messi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barceona, segir að fjölmiðlar keppist við það um að ljúga um sig þessa stundina.

Talað er um að Messi hafi ekki viljað fá Antoine Griezmann til félagsins í sumar frá Atletico Madrid.

Það er hins vegar algjört kjaftæði segir Messi og að hann sé glaður með komu leikmannsins.

,,Augljóslega þá er það lygi að ég hafi ekki viljað fá Griezmann,“ sagði Messi við RAC1.

,,Á síðasta ári þá sagði ég að hann væri einn sá besti og þeir bestu eru alltaf velkomnir hingað.“

,,Ég vildi fá Neymar af sömu ástæðu. Hann er einn sá besti og það væri mikilvægt fyrir mörkin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eru dómararnir dauðhræddir?

Eru dómararnir dauðhræddir?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu
433
Fyrir 16 klukkutímum

Henderson spilar ekki meira

Henderson spilar ekki meira
433
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum eigandi Tottenham grátbiður Poch um að koma aftur

Fyrrum eigandi Tottenham grátbiður Poch um að koma aftur