fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
433Sport

Birkir Bjarna hefur gaman af orðum Benna Bóas: ,,Síminn virðist alltaf verða eftir á náttborðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og staðan er þá er alveg óvíst hvað verður um Birki Bjarnason, leikmann íslenska landsliðsins.

Birkir hefur lengi verið mikilvægur hlekkur í landsliðinu en hann er þó án félags þessa stundina.

Birkir yfirgaf lið Aston Villa í sumar og hefur enn ekki tekist að finna sér nýtt félag.

Benedikt Bóas, blaðamaður Vísis, hefur ítrekað reynt að ná í Birki til að fá svör varðandi framtíðina.

Hann birti þetta í pistli sínum í dag og sá birkir þessi skrif og birti mynd af því á Instagram.

,,Ómögulegt hefur verið að ná í Birki undanfarnar vikur um næstu skref hans á ferlinum,“ skrifar Benedikt.

,,Síminn hans virðist alltaf verða eftir á náttborðinu og ekki hringir hann til baka. Sama hvað er reynt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

United hætti við að fá Neymar – Ástæðan er skiljanleg

United hætti við að fá Neymar – Ástæðan er skiljanleg
433Sport
Í gær

Kallaðir apar en hann neitaði öllu: ,,Ég biðst afsökunar“

Kallaðir apar en hann neitaði öllu: ,,Ég biðst afsökunar“
433Sport
Í gær

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67
433Sport
Í gær

Er Manchester United byrjað að undirbúa það að reka Solskjær?

Er Manchester United byrjað að undirbúa það að reka Solskjær?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn